Þú þekkir þetta. Þú ert að keyra og makinn segir skyndilega ,,Beygðu! Kringlan!“ þú gerir eins og þér er sagt og færð þá ,,Bíddu bara, égréttstekkinn. Verðengastund“ – Og þá byrjar biðin – Eins gott að vera með símann á sér. Þetta er mjög algengt vandamál!
Þessi hundur var einmitt látinn bíða, símalaus, einn út í bíl meðan eigandinn skrapp í búð. Eigandinn var lengur en hann sagðist ætla að vera svo hundurinn tók til sinna ráða og gerði það eina rétta í stöðunni…
Hann mun ekki gera þetta aftur…..