Þetta svakalega hús er með á sem rennur í gegnum það og við veltum bara fyrir okkur: Hvernig toppar maður þetta!?
Þetta magnaða hús á Flórída er þannig útbúið að þú getir synt frá stofunni yfir í borðstofuna og flotið í svefnherbergið…og það er meira að segja foss.
Húsið er í raun 3 byggingar sem eru tengdar saman með ánni sem rennur í gegnum byggingarnar. Það er hægt að synda millri herberga eða slaka á í heita pottinum.
Arkitektinn Alfred Browning Parker byggði húsið fyrir sjálfan sig árið 1968.
Það væri ekki amarlegt að eiga svona hús – nú er bara að spara!