Angelica Bridges er leikkona sem er fædd árið 1971 og lék svo sem persónan Taylor Walsh í hinum margrómuðu Strandvörðum árið 1997.
Angelica sem er tveggja barna móðir – virðist samt ekki hafa elst um dag síðan hún lék í Strandvörðum fyrir 21 ári síðan. Hún birti eftirfarandi myndir af sér á ströndinni.