Í fyrra gaf Arnar úr hljómsveitinni „Úlfur Úlfur“ út rapplag þar sem hann var að vinna með stafrófið. Þar rappar hann frábærlega í gegnum allt stafrófið.
Nú var Daniel Radcliffe hjá Jimmy Fallon og þar rappar Harry Potter stjarnan fyrir áhorfendur. Hann gerir það sama og Arnar gerir með stafrófið.
Hvor gerir þetta betur?