Annað árið í röð þá var það Hafþór Júlíus Björnsson sem kom sá og sigraði á Arnold Classic, sem er niðurstaða sem við Íslendingar vorum að sjálfsögðu búin að sjá fyrir.
Arnold Strongman Classic Champion 2019
–
Huge thanks to my wife @kelc33 and my best friends @stefansolvi and @andrireyr for all the incredible help that I cannot thank you enough for! Also massive thanks to the rest of my family and friends!!! ❤️
–
Thanks to the best coach in the world @australianstrengthcoach , the best nutrition coach in the world @stanefferding –
Massive thanks to all my sponsors for sticking behind my back and believing in me @roguefitness @sbdapparel @nuunhydration @legionath
Það var að sjálfsögðu Arnold Schwarzenegger sjálfur sem veitti verðlaunin og hann stóðst ekki mátið að ná selfí með Hafþóri, enda er hann á því að okkar maður sé algjört skrímsli:
Það sést svo á stigatöflunni að Hafþór vann þetta með yfirburðum: