Ást við fyrstu sýn er ekki jafn algeng og sumt fólk heldur – en hún er í alvörunni til, ólíkt því sem sumir aðrir halda. Fólk á það til að gera sér upp ást við sýn eftirá, en rannsóknir sýna að ást við fyrstu sýn er samt til, þrátt fyrir að vera sjaldgjæf.
EN síminn þinn er að eyðileggja fyrir þér þegar kemur að því. Með nútímatækniundrinu erum við búin að draga gífurlega úr líkum þess að upplifa ást við fyrstu sýn…
Hefur þú upplifað ást við fyrstu sýn?