Handspritt er fljótleg og auðveld leið til að hreinsa hendurnar ef þú ert ekki með aðgang á sápu og vatni. En sama hvort þú sprittar þig reglulega eða sjaldan að þá hafa rannsóknir sýnt að sprittið er alls ekki gott fyrir húðina.
1. Í fyrsta lagi drepur það náttúrulegar góðar bakteríur í húðinni.
2. Það gerir húðina veikari fyrir BPA (sem er eiturefni) sem eykur líkur á ýmiskonar sjúkdómum.
Í þessu myndband frá DNews fer Tara Long yfir ástæður þess að fólk ætti alveg að hætta að nota handspritt.