Gerðu komment eða læk á Facebook-síðu Menn.is – og þú gætir unnið Paco Rabanne Pure XS ilminn.
Franska tískuhúsið Paco Rabanne var sett á laggirnar árið 1966 en það ber nafn hins spænsk ættaða Francisco „Paco“ Rabaneda Cuervo.
Hönnuðurinn, sem hlaut formlega menntun sem arkitekt, hafði starfað sem skartgripahönnuður áður en hann tókst á við tískubransann en frumleg hönnun, og notkun óhefðbundinna efna á borð við pappír og málma, hefur ávallt verið eitt af hans helstu sérkennum.
Fyrsti ilmurinn sem Paco Rabanne sendi frá sér var Calandre, árið 1969 en síðar hafa um 60 ilmir fyrir herra og dömur komið á markaðinn.
Nú erum við að gefa ilminn Pure XS til heppina vina okkar á Facebook – smelltu HÉR til að taka þátt!