Photoshop töframaðurinn James Fridman er alræmdur á Internetinu og hann er stundum kallaður Photoshop Tröllið – enda vilt þú ekki vera óvinur hans.
Á hverjum degi fær James fjöldan allan af fyrirspurnum frá fólki sem vill að hann aðstoði sig við að breyta myndunum sínum, sem hann gerir með glöðu geði – en aldrei eins og hann er beðinn um.
Þetta er það sem gerist þegar þú biður vitlausan mann um hjálp: