Beatboxarar eru alltaf að gera tilraunir með hvaða hjálpargögn þeir geta notað. Margir hafa notað munnhörpur eða flautur og ná að gera það glæsilega.
Þessi gaur ákvað að sjúga helium og byrja síðan að beatboxa og útkoman er rosaleg….
Beatboxarar eru alltaf að gera tilraunir með hvaða hjálpargögn þeir geta notað. Margir hafa notað munnhörpur eða flautur og ná að gera það glæsilega.
Þessi gaur ákvað að sjúga helium og byrja síðan að beatboxa og útkoman er rosaleg….