Berþór Pálsson er búinn að ná miklum árangri í heilsumálum og kominn í þvílíkt form – og um daginn þá deildi hann aðferðum sínum með okkur öllum í myndbandi sem sló svo sannarlega í gegn – sem þið getið séð með því að smella hér.
Bergþór var rétt í þessu að setja inn myndband númer 2, sem fjallar um AÐ ÞORA og er með titilinn Út fyrir þægindarammann. Hann setti smá fyrirvara á myndbandið sjálfur: „Það er smá nekt í því, þannig að það er ekki fyrir viðkvæma.“
Eitthvað segir mér að þetta eigi líka eftir að slá í gegn!