Söngkonan Beyonce er ólétt af tvíburum eins og heimurinn fékk að veita í byrjun árs. Um helgina var haldin „barnasturta“ fyrir Beyonce þar sem vinir hennar mættu og fögnuðu óléttunni með því að gefa henni gjafir.
Þau voru sæt saman hjónin Beyonce og Jay Z í þessari veislu. Það var Afríkuþema svo allir gestirnir mættu í viðeigandi fötum. Beyonce fór alla leið með þetta og var með vel skreytta bumbu.