Auglýsing

Bjór-nördar allra landa til hamingju með alþjóðlega IPA bjóra daginn ykkar 3. ágúst

Bjór-nördar allra landa til hamingju með alþjóðlega IPA bjóra daginn ykkar 3. ágúst.
Dagurinn sem fagnar gamalli aðferð í bjórgerð sem upphaflega var notuð til að auka geymsluþol bjórs þannig að hægt væri að flytja hann frá Englandi til Indlands.
Þessir bjórar eru humlaðir upp úr öllu valdi sem veldur því að bragðið verður frekar beiskt með hint af sítrusávöxtum. Nokkuð sem flestir heimabruggarar og bjórgæðingar eru afskaplega hrifnir af.
IPA stendur vanalega fyrir India Pale Ale en nýja Beer Converter appið er með örlítið aðra útskýringu á þessari skammstöfun

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing