Stundum hafa leikarar gaman að því að stríða blaðamönnum. Leikararnir Bryan Cranston og Kevin Hart eru að taka upp nýja mynd. Þeir sáust rúnta saman í bíl og voru stopp á rauðu ljósi þegar blaðamaður fór að spurja þá út í myndina þeirra.
Maður getur ekki búist við venjulegu svari frá þessum tveim…