Auglýsing

„Body farm“ er óhuggulegur staður þar sem lík eru skilin eftir á víðavangi – VARÚÐ myndbandið er ekki fyrir viðkvæma!

Þegar lögreglan gengur fram á lík á víðavangi er mikilvægt að það sé einhver innan þeirra raða sem geti sagt til um hversu langt er síðan manneskjan lést.

Þar koma réttarmeinafræðingar inn í spilið, en til þess að þeir geti lært að greina aldur líksins þarf að vera búið að rannsaka hvernig mannslíkaminn rotnar.

Það er gert á svokölluðum „body farms“ þar sem lík eru sett út undir beran himinn til að rotna á meðan fylgst er með þeim.

Í þessu myndbandi má sjá ljósmyndir af heimsókn í eitt af fimm slíkra býla sem starfrækt eru í heiminum.

Athugið að myndbandið er ekki fyrir viðkvæma:

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing