Í Odenplan í Stokkhólmi þá var gerð tilraun til að sjá hversu mikil áhrif verkfræðingar og hönnuðir gætu haft áhrif á mannlega hegðun.
Þau breyttu stiganum eins og þið sjáið í myndbandinu og 66% fleiri notuðu stigann. Finnst ykkur að Reykjavíkurborg ætti að gera svona?