Auglýsing

Brúðargestir í Hallgrímskirkju ÆPTU þegar vindurinn tók kjól brúðarinnar – MYNDBAND

Það getur ýmislegt óvænt komið upp á í kringum giftingar – en hjónin sem giftu sig í Hallgrímskirkju lentu í allsérstæðri uppákomu.

Það vildi ekki betur til en að uppsogið tók brúðarslörið og henti því upp í stuðlabergið á kirkjunni. Brúðargestirnir æptu auðvitað í skelfingu – enda er slörið háheilagt!

Sem betur fer tókst að ná slörinu niður aftur – en Dagbjört Rós náði myndbandi af þessari minnsstæðu uppákomu.

Fall er faraheill eins og maðurinn sagði!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing