Eftir að brotist hafði verið inn í verslun búðareiganda í Kaliforníu nokkrum sinnum á stuttu tímabili ákvað hann að nú skildi hann draga línuna.
Innbrotin voru öll framin um miðja nótt og í gegnum lager sem lá samhliða versluninni. Í tilfelli búðareigandans þurfti hann ekki einu sinni að passa að glæpamaðurinn kæmist ekki inn – Heldur keypti hann sé bara hurðastoppara – Svo innbrotsþjófurinn kæmist ekki út … og svo beið hann bara!
Stórskemmtilegt panikk alveg hreint!