Channing Tatum hefur verið að gera góða hluti í Hollywood undan farin ár. Hann getur leikið í hvaða bíómyndum sem er, hvort sem það er grín eða spenna.
En Channing er mikill fjölskyldumaður og hann og konan hans Jenna, héldu halloween partý fyrir litlu stelpuna þeirra. Auðvitað valdi Channing sér grjótharðan búning og mætti hann sem einhyrningur.