Canning Tatum og Jenna Dewan kynntust við tökur á myndinni Step Up árið 2005 og eru nú búin að vera saman í 12 ár. Rómantíkin er ekki nálægt því að deyja hjá þessu draumapari.
Þau skruppu til Hawaii í smá frí og skemmtu hjónin sér konunglega á ströndinni.