Coco Austin er búin að vera gift rapparanum Ice-T í 15 ár og virðist allt ganga eins og í sögu hjá þeim. Coco var í myndatöku fyrir nýju línuna hennar „CocoLicious“ og hún leyfði fylgjendum sínum á Snapchat að fylgjast vel með.
Hún deildi þessum myndum og spurði fylgjendur sína hvernig þeim líkaði þetta. Síðan setti hún nokkrar af þessum myndum á Instagram fyrir þessa 2.8 milljónir fylgjenda sem hún er með þar.