Rannsóknarvélmennið og könnunarjeppinn Curiosity er búinn að vera á Mars í meira en 7 ár, en hann lenti í Gale gígnum á rauðu plánetunni þann 6. ágúst árið 2012.
Á vinstri myndinni hér fyrir ofan þá sjáið þið hvernig Curiosity leit út þegar hann lenti – og á hægri myndinni sjáið þið hvernig hann lítur út í dag.
Curiosity er búinn að taka fjöldann allan af myndum á þessum árum og að mati NASA þá eru þetta 30 bestu myndirnar sem hann hefur sent okkur: