Auglýsing

Í dag er Ofurdagur Ljóssins – 2 kr. af hverjum lítra fara Ljóssins með Orkulyklinum

Í dag er ofurdagur Ljóssins – en fyrir þá sem ekki vita þá er Ljósið endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu- og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt og andlegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt.

Orkan og Skeljungur eru með Orkulykil fyrir Ljósið – en þá eru 14 kr. sem fara af lítranum með kortum/lyklum auk þess sem 2 kr. af hverjum seldum eldsneytislítra renna til Ljóssins, óháð greiðslumáta.

Skeljungur og Ljósið hafa átt í farsælu samstarf frá byrjun árs 2010 og eru þar hvergi nærri hætt.

Þetta samstarf hefur valdið mikilli ánægju hjá viðskiptavinum og segir meðal annars Þorbjörg Skúladóttir í kommenti á Facebook-síðu Orkunnar:

„Mæli með þessum lykli, heimsòtti Ljósið í vetur og það er alveg stórmerkilegt og mikið starf unnið þarna. Miklu meira en ég gerði mér grein fyrir …

Látum gott af okkur leiða. #ljósið

Þú getur sótt um Orkulykil Ljóssins og styrkt starfið allan ársins hring HÉR!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing