Finnsku klikkhausarnir úr The Dudesons eru þekktir fyrir sína vitleysu og klikkaðar hugmyndir. Þeir gerðu tilraun þar sem þeir prufuðu að gera trampolín með því að nota teip.
Þessi hugmynd er auðvitað útí hött en samt eitthvað sem var ekki búið að prufa. Ætli þetta hafi virkað hjá þeim?….