Robin William var einn elskaðasti leikari Hollywood. Hann vann Óskarinn og var líka frábær grínleikari. Robin gat fengið hvern sem er til að hlægja og örugglega margir sem sakna þess að sjá hann skemmta.
Hér er eftirherma sem nær röddinni hans fáránlega vel og ekki skemmir það fyrir hvað hann er líkur Robin.