Margir telja að það sé í lagi að kýla nasista út af þeim gildum sem þeir standa fyrir, þá sérstaklega að það séu til óæðri kynstofnar sem ættu bara ekki að vera til – eða allavegana ættu ekki að hafa jafnan sess og þeir í samfélaginu okkar.
Þessi afstaða hefur fengið suma til þess bókstaflega að kýla nasista. Viðbrögð þeirra sem trúa bara á pólitískar rökræður og að þær séu eina leiðin til að leysa vanda á borð við nasisma, eru þau að þetta sé algjör rökvilla og muni bara leiða til þess að réttlæta að fleiri hópar verði lamdir.
Þessi snillingur tekur málið fyrir á rúmum 2 mínútum í stand-up’inu sínu á magnaðan máta. Njótið vel: