Nú eru áramótin búin og flugeldasölurnar fara bráðum að loka. Þessvegna er gott að foreldrar hafi augun með börnunum sínum og fylgist með því sem þau eru að gera, sérstaklega ef að krakkarnir eru að leika sér með flugelda.
Björgunarsveitir hafa oft talað um að gott ráð sé að loka öllum gluggum um áramótin svo flugeldar rati ekki þangað inn. En það á greinilega ennþá við því Ásta Erla lenti í hræðilegu atviki þegar einhver kastaði flugelda inn um gluggan á svefnherberginu hennar.
Hún skrifaði um atvikið á Facebook….
Hér má sjá myndina af rúminu hennar Erlu…
Þetta er hræðilegt en á sama tíma heppilegt að enginn slasaðis. Foreldrar þurfa að vera vel á verði.