Svefnleysi (e. insomnia) einkennist af tíðum erfiðleikum með svefn sem kemur niður á daglegu lífi fólks – en einkennin geta verið lúmsk.
Fólk segir oft að það þurfi bara að „ná almennilegum svefni“ eins og þetta sé bara tímabundið eða „sofa út“ til að ástandið lagist – en áttar sig ekki á því að ástandið er ekki skortur á svefn, heldur það hversu erfitt maður á með að sofa.
Þrátt fyrir að einkennin séu lúmsk þá eru afleiðingarnar alvarlegar og því er mælt með að fara til læknis ef þú kannast við einkennin hér fyrir neðan.
Einnig þá býður síðan www.betrisvefn.is upp á góð ráð sem geta mögulega hjálpað þér þangað til þú færð tíma hjá lækni.