Auglýsing

Ert þú úldin/n á morgnana? Þú ræður ekki við það! – Það er í genunum

Það eru tvær tegundir af fólki í heiminum. Fólkið sem vaknar með bros á vör og er alveg hrikalega hresst fyrir klukkan 11 á morgnana og fólkið sem vakir hverja einustu nótt „óvart“ til 4 og vill svo sofa út.

Nú hafa rannsóknir sýnt að það ákvarðast 100% af genunum hvor týpan þú ert.

Vísindamenn notuðust við ávaxtaflugur, vegna þess að þær er með svipaða „gena klukku“ og mannskepnan, og uppgötvuðu að það eru 80 ólíkir hlutir sem hafa áhrif á svefnmynstur hverrar manneskju.

Flugurnar sem voru mjög aktívar og orkumiklar að morgni voru með allt önnur gen en þær sem voru aktívar að kvöldi.

Þannig að næst þegar einhver skammar þig fyrir að vera úrill/ur þá getur þú bent þeim á þetta!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing