Söngvarinn og húmoristinn Eyþór Ingi er klárlega einn af okkar bestu skemmtikröftum. Hann er ekki bara með rosalega rödd heldur spilar hann líka á hlóðfæri og getur látið okkur hlæja.
Eyþór Ingi er með sýningu í Bæjarbíó, Hafnarfirði þar sem hann er einn á sviðinu með píanó, gítar og trommu til skiptis og spilar eigin lög í bland við áhrifavalda og síðan er spjall og grín þess á milli. Þetta eru miklir ADHD tónleikar og þar sem hann fer um víðan völl með grín og eftirhermur svo hlátur stóran þátt í þessu öllu.
Eyþór er með sýningu í kvöld og svo stefnir hann á aðra 8 febrúar.