Inná facebook síðunni „Keypt í Costco“ talar fólk um vörur og allt sem tengist Costco. Yfirleitt er það á jákvæðu nótunum en í gærkvöldi kom inn þessi póstur.
Einn meðlimur hópsins lýsir ofnæmisviðbrögðum sem hann fékk eftir að hafa tekið inn þessi vítamín og spyr hvort fleiri kannist við þetta.
Hann fékk mikil viðbrögð og margir tengdu við þetta.