Eins og flestir vita mun Floyd Mayweather mæta Conor McGregor þann 26 ágúst. Hér er fyrsta klippan af æfingum hjá Floyd og það er óhætt að segja að boxarinn er í frábæru formi.
Þess má geta að stuðlarnir fyrir bardagann eru komnir og það lítur ekki allt of vel út fyrir McGregor – það má nánar sjá á Betsson HÉR!