Floyd Mayweather keppir á móti Conor McGregor núna á laugardaginn. Þetta er bardagi sem aðdáendur eru búnir að bíða eftir allt of lengi og nú er þetta loksins að verða að veruleika.
Þeir mættu á blaðamannafund í gær og eftir fundinn fór aðdáandi McGregor að kalla á Floyd. Og auðvitað ákvað Floyd að svara honum.
SPOTTED: @FloydMayweather calls out a fan at the final #MayweatherMcGregor press conference. ?? @SportingLife
#SPORFinVegas? pic.twitter.com/8kOyqF945c— SPORF (@Sporf) August 24, 2017