Fólk er að missa það eftir að hafa lesið Tweet’ið hans Paul Franz – gjörsamlega missa það!
Það segjast allir skilja hversu mikið milljarður er og hver munurinn á milljarði og milljón er – en eftir að þau lesa þetta þá breytist það hjá næstum öllum:
Þetta er allavegana í fyrsta skipti sem ég get sett milljarð í samhengi við nokkurn skapaðan hlut og sannar það sem ég hef sagt – að ég skil ekki þessa tölu. Ég þurfti að setja þetta í Excel til að sjá að þetta er rétt (11.57 dagar vs 31.71 ár).
Fólk alls staðar í heiminum er að setja þetta í samhengi við stóru afskriftirnar sem fyrirtæki fengu í hruninu – milljarðana sem voru strokaðir út eins og þeir hefðu aldrei átt sér stað.
Spurningin sem flestir eru nú að spyrja sig, ef við höfum efni á svona afskriftum er það þá ekki í raun „ríka fólkið“ sem er á bótum frá ríkinu … ?