Matthew Perry var eitt af aðalhlutverkum þáttana Friends sem verða sennilega alltaf einir vinsælustu þættir heims. Nú eru 13 ár síðan tíunda sería kláraðist og það er mismikið búið að sjást af leikurunum úr þáttunum.
Matthew Perry er búinn að láta mjög lítið fyrir sér fara á síðustu árum en hann mætti á sérstaka sýningu af Jurassic Park. Fólk missti sig strax á Twitter því þeim fannst Perry vera búinn að eldast frekar illa og margir áttu erfitt með að þekkja manninn.
Hvað finnst þér?