Það er ótrúlegt hversu fljót börn eru að læra og tileinka sér nýja hluti og hlutfallslega þá erum við sterkust þegar við erum börn.
En þessi 5 ára strákur toppar allar væntingar sem maður getur verið með miðað við aldur, enda virðist hann vera einhvers konar undrabarn.
Það er engin leið að útskýra hversu góður hann er á hjólabretti þegar maður hugsar til þess að hann er bara 5 ára gamall.