Fornleifafræðingar í Kína rákust á eitthvað sem þeim fannst mjög athyglisvert. Þetta tveir hlutir úr bronsi sem eru í laginu eins og typpi. Þetta fannst rétt hjá Shanghai í Kína og halda þeir að þetta séu elstu kynlífsleikföng sem til eru í dag.
Þeir segja að þeir geri ráð fyrir að þetta hafi bæði verið notað sem skraut og einnig í eitthvað meira kynlífstengt. Þeir fundu þetta á slóðum þar sem konungsfólkið var grafið svo þeir reikna með að þetta komi frá þeim.