Síðustu helgi keppti Conor McGregor á móti Floyd Mayweather í boxi og þeir fóru báðir sáttir í burtu þar sem þeir græddu ótrúlega mikinn pening. Conor er núna að skoða möguleikana sína í UFC og hver eigi mest skilið að fá bardaga við hann.
En Michael Phelps skoraði á Conor McGregor í sundkeppni. Phelps er einn besti sundmaður allra tíma. Það er spurning hvort Conor sé ekki til í að stökkva í sundheiminn líka…..