Í O2 leikvanginum í London var verið að halda Sjónvarpsverðlaun Bretlands 2018 og stjörnurnar mættu allar í sínu fínasta pússi.
Þrátt fyrir að allir voru glæsilegir þá má segja að Olivia Attwood hafi farið með sigur af hólmi í þeim efnum.
Amber Davis sem leikur með henni í Love Island var næst teppið
Katie Price, þáttastjórnandi Loose Women, mætti svo til að stela sýningunni – og gerði það með því að vera með fjöldann allan af skrýtnum stellingum á rauða teppinu.
Michelle Heaton (mynd að ofan) var líka einstaklega glæsileg.
Það munaði litlu að kjóllinn hennar Georgia Toffolo dytti niður um hana á rauða teppinu.
Zara Holland hér að ofan tók líka mynd af sér áður en hún fór á athöfnina og setti á Instagram – og Scarlett Moffatt hér fyrir neðan birti líka þessa mynd af sér á Twitter.
Þetta er tími verðlaunahátíða og rauða teppið fær oft mestu umfjöllunina – ekki skrýtið þegar hugsað er út í peningana sem er eytt í fínasta pússið sem stjörnurnar geta komist í.