Það þykir nokkuð eftirsóknavert að fá að þjóna í háloftunum. Ef til vil er ekki mikill glamúr að troðast með kaffi eftir þröngum göngum í ókyrrð – en óneitanlega gefst flugfreyjum færi á að ferðast meira en aðrir.
Myllumerkið #cabincrewlife er vinsælt á Instagram – og þar hefur safnast fyrir ýmislegt sem fylgir lífstíl flugfreyja.
Myndirnar segja sína sögu.
Flugþjónarnir sem nota myllumerkið ganga sumir hverjir ennþá lengra en flugfreyjurnar:
En myllumerkið snýst fyrst og fremst um að hafa gaman af þessu og hvað það er í raun skemmtilegt að vera flugfreyja/flugþjónn: