Þættirnir Orange Is The New Black hafa heldur betur slegið í gegn og eru með þeim þáttum sem hafa fengið hvað mest áhorf á Netflix. Þær sem leika í þáttunum hafa oft verið sagðar kamelljón, að þær geti breytt sér svo mikið að þær séu næstum óþekkjanlegar fyrir utan þáttanna.
En hún Francesca Curran var gjörsamlega óþekkjanleg þegar hún mætti á SAG verðlaunahátíðina – þið getið séð hana hér fyrir ofan. Hún leikur einmitt nýnasista í þáttunum og hér sjáið þið mynd af henni þar:
Alveg ótrúlegt að sjá muninn!
Þær mættu ansi margar af leikkonunum úr þáttunum á athöfnina og hérna er hópmynd af nokkrum þeirra – flestar mjög ólíkar þeim sem þær leika:
Hérna er trailer fyrir fyrstu þáttaröðina – magnaðir þættir!