Þökk sé vinsældum Chernobyl þáttanna frá HBO, þá flykkjast nú Instagram áhrifavaldar til Chernobyl.
Þar hætta þau heilsu sinni og vanvirða fórnarlömb kjarnorkuslyssins, allt í leit að fleiri fylgjendum á Instagram.
Við búum svo sannarlega á ótrúlegum tímum…