Fólk virðist grípa allt mögulegt þegar það kemur á netið. Við erum alltaf að sjá ný og ný trend sem eru misgáfuleg.
En nú er fólk mikið að taka myndir á fallegum stöðum. En ekki svona myndir eins og við erum vön að sjá. Á þessum myndum er fólk annað hvort allveg nakið eða búið að girða niður buxurnar. Alla vegana þá verður rassinn að sjást í fallegu umhverfi.