Mörgum finnst gott að koma heim eftir langan dag og fá sér eitt vínglas til að slaka aðeins á og brosa smá.
Ljósmyndarinn Marcos Alberti gerði tilraun í gríni þar sem hann fékk nokkrar manneskjur á stofuna til sín í myndatöku. Þau voru öll nýkomin úr vinnunni þegar hann tók fyrstu myndina og svo gaf hann þeim eitt vínglas eftir hverja mynd til að sjá muninn. Hann kallaði þessa tilraun „þriggja glasa verkefnið.
Útkoman var glæsileg!
Þarf alltaf að vera vín?