Þetta fyrirtæki ákvað að prófa að vera með 4 daga vinnuviku en greiða áfram laun á við 5 heila daga.
Þau vildu sjá hvort að með þessu væri hægt væri að auka framleiðni starfsmanna, þar sem þau eru betur hvíld og hamingjusamari í starfi.
Niðurstöðurnar komu öllum á óvart: