Facebook-síða World Economic Forum birti myndskeið þar sem farið var yfir gamla íslenska jólahefð – sem virðist greinilega mjög merkileg – allavega er myndbandið komið með 3,4 milljón áhorfa síðan það var sett á netið.
Um er að ræða jólabókaflóðið – en bækur eru víst ekki með sömu hegðun í öðrum löndum.
Hvað er eiginlega að útlendingum? Vita þeir ekki að maður gefur bækur í jólagjöf?