Hafþór Júlíus Björnsson og Joe Manganiello gerðu einstaklega lítið úr honum Arnold Schwarzenegger – án þess að ætla sér það.
Arnold Schwarzenegger bauð sem sagt Hafþóri og Joe Manganiello í mat og svo var þessi mynd tekin af þeim.
Great night with friends last night! @schwarzenegger @joemanganiello
–
Thank you @schwarzenegger for inviting my wife and I to your beautiful home! #Dinner #UFC
Mikið ROSALEGA er Schwarzenegger lítill við hliðina á þeim!