Breski uppfinningarmaðurinn Richard Browning fékk skemmtilega hugmynd. Hvað ef maður gæti flogið eins og Iron Man? Þannig að hann ræddi við nokkra vini sína og fékk þá í flott verkefni. Að búa til Iron Man búning.
Eftir margar tilraunir og erfiðar styrktaræfingar þá eru Richard og vinir hans komnir hingað…