Skot- og hertölvuleikir hafa verið ótrúlega vinsælir alls staðar í heiminum, og þá sérstaklega fyrstu persónu skotleikir (e. First-person shooter).
Þetta snilldar myndband gerir grín af þeim sem lifa sig aðeins of mikið inn í leikinn Modern Warfare, en eins og sést á myndbandinu þá er hægt að yfirfæra þetta yfir á hvaða fyrstu persónu skotleik sem er:
Við skulum vona að betra bíði okkar þegar við komum heim úr stríðinu….í tölvuleikjunum okkar.