Við erum oft á þeim stað þar sem við viljum helst kvarta yfir því sem gengur á í lífi okkar.
En þá er um að gera að muna að hverju verkefni – fylgir eitthvað jákvætt sem við ættum frekar að einblína á.
Hér er listi sem gengur um á Facebook og þar má sjá að hverju erfiði fylgir einhver ávöxtur!
Að vakna snemma … – Börn til að sinna.
Hús til að þrífa – Öruggur staður til að búa á.
Þvotturinn – Föt til að klæðast.
Mylsnur á gólfinu – Matur með fjölskyldunni
Verslunarferð í búðina – Peningar til að sjá fyrir okkur.
Klósett til að þrífa – Griðastaður í dagsins önn.
Mikill hávaði – Fólk sem er í lífi mínu.
Endalausar spurningar um heimanám – Heilar barna sem eru að þroskast.
Aumur og þreyttur í rúminu – Ég er enn á lífi!
Fókusum á það jákvæða – þá verða verkin öll svo miklu einfaldari!